Rotosound R12-60 – Roto Blacks (12–60)
Þungt strengjasett fyrir rafmagnsgítar, hannað fyrir lágstemmda spilun og öflugan tón. Strengirnir eru með þykka botnstrengi sem gefa djúpan og kraftmikinn hljóm, en hærri strengirnir halda samt góðri spilun.
Þykktir: 12 – 16 – 20 – 34 – 46 – 60
Efni: Nickel-húðaðir stálstrengir með sexstrendingskjarna
Einkenni:
-
Þéttur og djúpur tónn
-
Sterk spenna og mikill styrkur
-
Hentar vel fyrir rock, metal og drop-tuning