Fender Standard Stratocaster Olympic White
Fender Standard Stratocaster Olympic White er hannaður fyrir gítarleikara sem vilja klassískt Strat-sound með skýrum og björtum tónum. Þrír single-coil pickupar gefa fjölbreytta tóna sem henta fyrir popp, blús, funk og rokk. Gítarinn er léttur, þægilegur og traustur – bæði fyrir æfingar og svið.
Helstu upplýsingar:
- Litur: Olympic White með þriggja laga hvítu pickguardi
- Pickup-uppsetning: 3x single-coil (SSS)
- Body: Poplar
- Háls: Hlynur með „Modern C“-lögun og satin áferð
- Fingraborð: Hlynur með 21 medium-jumbo bandi
- Brú: 2-punkta tremolo
- Stýringar: 1x volume, 2x tone, 5-rása pickup-rofi