Boss VE-22 er fjölhæf raddáhrifagræja hönnuð fyrir söngvara, podcaster-a og streymara. Hún býður upp á fjölbreyta effekta og USB-tengingu fyrir tölvuvinnslu og upptöku.
Helstu eiginleikar:
-
50 forstilltar radduppsetningar + 99 notendapláss
-
Góð hljómgæði: 32-bit DSP og 48 kHz vinnsla
-
Reverb, delay, chorus, harmoníur, pitch correction o.fl.
-
Innbyggður looper (allt að 37 sekúndur)
-
XLR hljóðnema-tengi með phantom power
-
USB-C tengi til að tengjast tölvu (hentar t.d. fyrir streymi)
-
Virkar með batteríum eða spennubreyti (selst sér).
Hentar fyrir:
-
Söngvara sem spila einir eða í litlum hóp
-
Tónlistarfólk á sviði eða í stúdíóum
-
YouTube, streymi og podcast-upptökur með raddvinnslu
Boss VE-22 sameinar einfaldleika og fagleg gæði – frábær fyrir þá sem vilja sveigjanlega raddvinnslu án flókins búnaðar.