Boss OD-3 OverDrive Pedal
Boss OD-3 er klassískur overdrive-pedall sem gefur hlýjan og kraftmikinn tón. Hann bregst mjúklega við spilun og heldur soundinu hreinu og skýru, jafnvel þegar gain er hækkað.
Pedallinn býður upp á breitt tónsvið – allt frá mildum, blúskenndum overdrive yfir í þéttari rokktón. Með einföldum stýringum fyrir Level, Tone og Drive er auðvelt að finna rétta tóninn fyrir hvaða spilun sem er.
Helstu einkenni:
-
Hlýr og náttúrulegur overdrive-hljómur.
-
Breitt tónsvið frá mjúkum til grófs hljóms.
-
Einföld og notendavæn stýring.
-
Sterk og endingargóð Boss-hönnun
-
Hentar fyrir blús, rokk og klassíska gítartóna.
