Roland APC-10 Trommufesting
Roland APC-10 er sterk og stöðug festing sem gerir þér kleift að festa rafræna trommu platta eða annað hardware á stöng eða statíf. Hún er einföld í notkun og heldur búnaðinum þínum öruggum á sínum stað, jafnvel við mikla spilun.
Helstu eiginleikar:
- Sterkbyggð festing úr málmi.
- Hægt að festa á flest trommustadíf og grindur
- Auðvelt að stilla.
- Hentar vel fyrir Roland V-Drums og sambærileg tæki.
APC-10 er frábær lausn fyrir þá sem vilja trausta og sveigjanlega festingu fyrir rafræn trommu uppsetningu.
