Rotosound SB10 Super Bronze eru hágæða kassagítarstrengir með phosphor blöndu sem veitir tæran og djúpan hljóm, Strengirnir eru hannaðir þannig að það er engin vafning við kúluendann. Þessi eiginleiki hentar einstaklega vel fyrir gítara með piezo pickup-um þar sem strengirnir liggja betur yfir söðulinn.
Rotosound SB10 Super Bronze kassagítar strengir
2.190 kr.
Rotosound SB10 Super Bronze
14 á lager