Þyngdar nótur, öflugur hugbúnaður, öflugir innbyggðir hátalarar. Með SuperNATURAL Piano tækni Roland er FP-60X hið fullkomna heimilishljóðfæri fyrir vana spilara. Bluetooth-tengimöguleikar auðvelda tengingu við kennslu á netinu og hljóðspilun. Tilvalinn kostur fyrir píanóleikara sem vijla æfa og þróa færni sína og jafnvel koma fram á litlum viðburðum.
Roland FP-60X fæst einnig svart á lit.
Undir píanóið er best að nota Roland KS20X stand sem auðvelt að brjóta saman og taka með sér. Roland KSC-72 standur er flottur inn í stofu eða æfingaaðstöðu og píanóið fest við hann.
Meiri upplýsingar um Roland FP-60X rafmagnspíanó má finna á heimasíðu Roland