Pedalar fyrir Roland FP-60X og FP-90X. Pedalarnir eru festir við KSC-72 standinn þinn og breytir hljómborðinu þínu í flott heimilispíanó.
- Vinstri pedall – Lætur píanóið hljóma eins og hamrarnir séu nær strengjunum sem gefur míkri tón.
- Miðju pedall – Býður upp á svokallað „Sostenuto“ sem leyfir þér að láta stakar nótur lifa.
- Hægri pedall – Damper/Sustain pedallinn. Gerir þér kleift að láta allar nótur lifa.