TD-17kvx2 er frábært fyrir þann sem langar til að æfa sig heima. Með mesh skinnum og gúmmí symbölum, þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af hávaða.
TD-07KV er frábært fyrir heimastúdíóið. Settið er með 4 „mesh“ platta, sem gefur trommaranum góða upplifun við spilamennsku.
Í kjarna TD-07KV er TD-07 trommuheilinn. Hann býður upp á stórt safn af gamaldags og nútímalegum trommum, symbölum og slagverki, öll tekin upp í háum hljóðgæðum með laus sem hörð slög tekin upp.
TD-07KV er með Roland PDX-8 sneril og þrjá PDX-6 toma og KD-10 bassatrommu.
Frekari upplýsingar um TD-07kv má finna á Roland Síðunni.