Roland TD17KVX2 + MDS COM standur
Rafsett með hi-hat platta á alvöru hi-hat standi. TD-17KVX2 er frábært sett fyrir þau sem vilja æfa sig heima. Settið er með mesh skinnum og gúmmí cymbala plöttum. Það þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af því að ónáða aðra með hávaða frá settinu
- LÝSING
Rafsett með hi-hat platta á alvöru hi-hat standi. TD-17KVX2 er frábært sett fyrir þau sem vilja æfa sig heima. Settið er með mesh skinnum og gúmmí cymbala plöttum. Það þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af því að ónáða aðra með hávaða frá settinu
TD-17KVX2 hentar vel í heimahljóðverið. Settið inniheldur fimm „mesh“ platta, sem gefa mjög góða og raunverulega spilatilfinningu og eru afar hljóðlátir.
Kjarni TD-17KVX2 er ný uppfærði TD-17 trommusetts-heilinn. Hann býður upp á mikið safn af gamaldags og nútímalegum trommu-sándum, cymbölum og slagverks-sándum, öll tekin upp í hæstu hljóðgæðum þar sem hvert hljóðfæri er samplað með breiða dýnamík, þ.e. laus sem sterk slög eru öll tekin upp. Prismatic Sound Modeling tæknin frá Roland veitir svo nákvæma og náttúrulega spila upplifun. Ásamt því að hafa mikið af góðum innbyggðum sándum, er hægt að hala inn á græjuna þín eigin sánd.
TD-17KVX2 inniheldur einn 12” sneriltrommu platta, þrjá 8” tom tom platta og KD-10 bassatrommu platta.
