Rafmagnspíanó með útlitið á hreinu. Roland RP-701 býður upp á helsta möguleika sem Roland rafmagnspíanóin bjóða upp á í fínum og flottum kassa.
88 þyngdar nótur með PHA-4 lyklum, öflugur hugbúnaður, öflugir innbyggðir hátalarar. Með SuperNATURAL Piano tækni Roland, er RP701 hið fullkomna heimilishljóðfæri fyrir tónlistarunnendur. Bluetooth-tengimöguleikar auðvelda tengingu við kennslu á netinu og hljóðspilun. Tilvalinn kostur fyrir heimilið og píanóleikara sem vijla æfa og þróa færni sína..
Roland RP-701 fæst í Contemporary Black. Einnig er hægt að sérpanta: Light Oak, Dark Rosewood og Hvítt.
Meiri upplýsingar um Roland RP701 rafmagnspíanó má finna á heimasíðu Roland