Roland RD88 er með 88 fullvigtaðar nótur, innbyggða hátalara, fullt af innbyggðum hljóðum og möguleika á að nota fleiri hljóð úr Mainstage forriti Apple.
Borðið er fullkomið fyrir fagaðilla eða áhugamanneskju og hægt er að nota borðið með hljómsveit eða sem aðalborð fyrir stúdíóið. Borðið er með yfir 1000 innbyggða hljóða og fullt af effektum.
Í stúdíóinu er hægt að nota borðið sem upptökuhljóðkort með innbyggðu USB hljóðkorti. Hægt er að taka upp midi og hljóð.
Undir borðið er best að nota Roland KS20X stand eða KS12 stand sem auðvelt að brjóta saman og taka með sér. .