Stílhreint og nett, F701 rafmagnspíanóið er frábært fyrir heimilið.
Píanóið notfærir sér Roland Supernatural modeling tækni sem gefur notendum náttúrulegan og „dýnamískan“ hljóm. Borðið er með 88 vigtaðar nótur með Roland PH-4 lyklatækni sem gefur mjög raunverulegan áslátt.
Borðið býður upp á fjöldamarga tóna, allt frá stórum flýglum í heila simfóníu. Einnig er hægt að velja stök hljóðfæri m.a fiðlur, selló og flautu.
Hægt er að tengja borðið í heyrnatól eða njóta hljómsins í innbyggðu hátölurunum.
Roland F701 fæst í þremur litum. Hvítt, svart og ljós eik.