Washburn WL012SE
Washburn WL012SE er kassagítar með pickup, hannaður fyrir þá sem vilja geta spilað heima og á sviði.
Helstu eiginleikar:
-
Búkur: OM
-
Toppur: Mahóní
-
Bak og hliðar: Mahoní
-
Háls: Mahoní með satin-áferð.
-
Fingraborð: Rósarviður.
-
Rafkerfi: Innbyggður pickup frá Fishman, með stillitæki.
