Soundcraft Signature 12MTK
Hljóðgæði og góð afköst
Soundcraft Signature 12MTK mixerinn er hannaður til að veita góð hljóðgæði og mikinn sveigjanleika. Hann nýtir Ghost formagnara, sem koma úr bestu bestu línum Soundcraft, til að tryggja hámarks höfuðrými, breitt kraftsvið, skýrleika og framúrskarandi hljóðmerkjahlutfall. Með Sapphyre Assymetric EQ færðu nákvæma tónstillingu fyrir hverja rás með einstakri nákvæmni sem einkennir Soundcraft mixera.
Innbyggðir effektar og fjölrása USB upptökur.
Með Lexicon® effektavél, sem inniheldur hágæða reverb, chorus, modulation og delay, auk dbx® limiter-a á rás 1 og 2, færðu hljóðupptökur í stúdíógæðum. Fjölrása USB (14-in/12-out) gerir þér kleift að nota VST/AU/AAX/TDM/RTAS viðbætur á hvaða inngang sem er og nota stúdíóviðbætur við lifandi flutning.
Sveigjanlegur með góða tengimöguleika.
Mixerinn býður upp á 12 innganga, þar af eru 8 með Ghost formögnurum, ásamt XLR og stillanlegum Hi-Z tengjum fyrir beintengingu gítara og bassa. Með auknum tengimöguleikum er hægt að tengja ýmis hljóðfæri fyrir sveigjanlega blöndun.
Góðar upptökur og notendavæn stýring.
Ultra-lágt USB latency tryggir nákvæma upptöku á öllum rásum, sem hægt er að flytja inn í DAW kerfi til frekari vinnslu. Gæða sleðar ásamt GB röðunartækni veita auðvelda og nákvæma stjórn á öllum þáttum hljóðkerfisins.
Endingargóður
Signature 12MTK er byggður úr sterkum málmi sem uppfyllir kröfur atvinnu-mixera. Innbyggðut spennubreytir tryggir notkun hvar sem er í heiminum.
Eiginleikar Soundcraft Signature 12MTK
- 12-rása analog mixer með innbyggðum effektum og fjölrása USB upptöku hljóðkort
- 14-in/12-out USB tengi fyrir upptökur og spilun með lágu latency
- Soundcraft® Ghost formagnarar með lágmarks suði
- Sapphyre EQ með sveigjanlegum miðbandsstillingum á hverri rás
- Lexicon® effektavél með reverb, delay, chorus og modulation
- dbx® limeter-ar á inntaksrásum
- Hi-Z takkar á 2 rásum fyrir hljóðfæri
- Low Cut filter og 48V Phantom Power á öllum hljóðnemarásum
- Sveigjanleg GB röðunartækni með aukastýringum og undirflokkum
- Sléttir og áreiðanlegir sleðar
- Sterk málmhönnun sem þolir mikla notkun
- Innbyggður spennubreytir
Með fylgir: Ableton Live 10 Lite, sem veitir öflug verkfæri fyrir upptöku og tónsmíðar.
Signature 12MTK hentar jafnt í stúdíói sem á sviði og sameinar áreiðanleika, gæði og notendavænni í einu tæki.