Boss DS-1-B50A
Viðmið í gítar distortion.
Glansandi fínn í afmælis fötunum.
Boss DS-1 pedallinn er alvöru stoð í heimi gítar effekta. Gefin út fyrst árið 1978 og sem fyrsti bjögunarpedall frá Boss, kynnti hann nýtt og ögrandi hljóð með hart „attack“ og mjúkt „sustain“ sem hefur verið megin grunnur fyrir gítarleikara síðari kynslóða.
DS-1 er best seldi pedall frá Boss, en með upprunalegu hönnun sína heldur hann áfram að veita nýrri tónlist innblástur um heiminn allan. DS-1 tóninn má finna hjá mörgum rokkstjörnum og er reyðubúinn að keyra þinn eigin tón í dag.