Boss Blues Driver 50 ára afmælisútgáfa

22.900 kr.

Boss BD-2-50A Blues Driver afmælisútgáfa

50 ára afmælisútgáfa af þessum klassíska gítar effekta pedal.

Boss Blues Driver er einn af vinsælustu pedulum Boss frá upphafi.

Pedallinn gefur frá sér hlýja og góða bjögun sem hentar vel í blúsinn eða rokkið.

Hægt er að stilla in fínann tón með 3 stillingum: Level, Tone og Gain.

Level – Stýrir því hversu heitur gítarinn fer inn í magnarann. Ef þessi stilling er hærri en miðja þá mun pedallinn láta magnarann sjálfann bjagast meir.

Tone – Stýrir því hvort þú vilt hafa hlýrri eða skærari tón.

Gain – Stýrir innbyggðri bjögun pedalsins. Því hærri sem þessi stilling er, því meiri bjögun.

Pedallinn tekur 9V batterí eða 9V spennubreyti með mínus í miðjunni.

 

1 á lager