Log in

Kirkjur og samkomuhús

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú vilt og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði og ráðleggjum með staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur fram við að vera í stöðugum samskiptum við okkar viðskiptavini um framgang verkefna; frá hönnun að gangsetningu kerfa. Við bjóðum í framhaldi þjónustusamning sem felur í sér reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Búnaður frá HljóðX hefur verið hannaður, seldur, settur upp og forritaður í mörgum kirkjum og samkomuhúsum á Íslandi:

Hallgrímskirkju

Fella- og Hólakirkju

Seljakirkju

Njarðvíkurkirkju

 

Last modified onTuesday, 23 October 2018 13:23
More in this category: « Verslun HljóðX

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo geminilogo_nav BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo EDIROL_logo steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo jbl-logo Logo_PR-Lighting

omnitronic

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

Crown_Logo ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

SommerCable logo 4

chamsys    CHAUVET
martin logo1 epson     austman    

 

 

denon_dj_logo_cuadrado