Log in

Búnaður

Búnaður sem HljóðX selur:

Hljóðbúnaður:

Myndbúnaður:

Ljósabúnaður:

Strengir-Kaplar:

Tengi-tenglar:

Annað:

 

  

Read more...

Farþegaskip

HljóðX hefur hannað, selt, sett upp og forritað hljóðkerfi í nokkra hvalaskoðunarbáta.

Hringdu í okkur, segðu okkkur hvað þú villt og við komum með bestu lausnina fyrir þig,  sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum síðan þjónustusamning þar sem við önnumst reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Read more...

Hótel og ráðstefnusalir

HljóðX tekur að sér uppsetningu á hljóðkerfi inn í hótel og ráðstefnusali.

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú villt og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum síðan þjónustusamning þar sem við önnumst reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Hótel:

Miðbæjarhótel Centerhotels

Ráðstefnusalir:

Orkuveita Reykjavíkur
Íslensk Erfðagreining 

 

Read more...

Kirkjur og samkomuhús

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú vilt og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði og ráðleggjum með staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur fram við að vera í stöðugum samskiptum við okkar viðskiptavini um framgang verkefna; frá hönnun að gangsetningu kerfa. Við bjóðum í framhaldi þjónustusamning sem felur í sér reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Búnaður frá HljóðX hefur verið hannaður, seldur, settur upp og forritaður í mörgum kirkjum og samkomuhúsum á Íslandi:

Hallgrímskirkju

Fella- og Hólakirkju

Seljakirkju

Njarðvíkurkirkju

 

Read more...

Verslanir

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú þarft og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig; kerfismynd af búnaði og veitum ráðgjöf varðandi staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við erum í góðum samskiptum við okkar viðskiptavini um framgang verkefna; allt frá hönnun að gangsetningu kerfa. Við bjóðum í framhaldi þjónustusamning sem tekur til reglubundins viðhalds á búnaði, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

IED bruna- tilkynning og uppkallskerfi frá HljóðX er í verslunarmiðstöðinni Kringlunni

 

HljóðX hefur endurnýjað brunahljóðkerfið í verslunarmiðstöðina Smáralind og sett upp nýtt miðlægt kerfi með BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum og AKG hljóðnemum.

HljóðX hefur einnig hannað, selt, sett upp og forritað hljóðkerfi í fjölda smærri og stærri verslana.

Read more...

Kvikmyndahús

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú vilt og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum þér í framhaldi tilboð sem þú getur ekki hafnað.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum hágæða búnað frá virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum í framhaldi þjónustusamning sem felur í sér reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

HljóðX hefur hannað, selt, settu upp og forritað hljóðkerfi í kvikmyndahúsið Laugarásbíó. Þetta er nýjasta og fullkomnast hljóðkerfi fyrir kvikmyndahús á landinu.

Read more...

Rýmingarboðkerfi

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um rýmingarboðkerfi frá HljóðX.

 

HljóðX hefur hannað meðal stærstu rýmingarboðkerfi á Íslandi. Rýmingarboðkerfið er af gerðinni IED (Innovated Electronic Designs). Einnig er blandað í kerfið BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum á einstökum svæðum sem tengdir eru miðlægum IED búnaði með Cobranet staðlinum. Notast er við JBL hátalara í allar uppsetningar.

HljóðX hefur endurnýjað rýmingaboðkerfi í verslunarmiðstöðinni Smáralind og var þar sett upp nýtt miðlægt kerfi af gerðinn IDX-200 frá Harman Pro. Kerfið er með BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum og AKG hljóðnemastöðvum.

HljóðX hefur einnig hannað, selt, sett upp og forritað rýmingaboðkerfi í HOF menningarhús á Akureyri. Kerfið er uppbyggt með BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum, JBL hátölurum og AKG hljóðnemum.

HljóðX hefur hannað, selt, sett upp og forritað rýmingaboðkerfi í Perlunni. Þar eru BSS hljóðstýringar, Crown magnararar, JBL hátalarar og AKG hljóðnemar.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum viðskiptavinum okkar þjónustusamning þar sem við önnumst reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

 

Upplýsingar um kerfið: IED hljóðkerfi er miðlægt bruna-, tilkynninga og uppkallskerfi. IED hljóðnemastöðvar eru staðsettir eftir þörfum í framhaldi af nákvæmri greiningarvinnu á rými. IED hljóðnemastöðvar eru tengdar með Cobranet hljóðstaðlinum, þannig er hver hljóðnemastöð tengd í næsta Ethernet tengil og tengist þannig með tölvunetkerfi (Ethernet Switch) miðlægri hljóðstýringu kerfis. Með hljóðnemastöð er hægt að velja ákveðin uppkallssvæði víðsvegar í byggingu. Uppkall er tekið upp áður en það er sent út, þannig er hægt að spila uppkall áður en það er sent út og eyða því ef vill og útbúa nýtt uppkall. Hægt er að hljóðrita tilkynningar í kerfið og spila á fyrirfram ákveðnum tímum. Tilkynningar vegna brunaboða eru teknar upp í miðlægt kerfi og spilaðar allt eftir því hvaða hætta er á ferðum og fólk þar með varað við hættum og hvernig þeir eigi að bregðast við.

Read more...

Fundarherbergi

Val á búnaði skiptir máli

Hljjóð X er með heildarlausnir í búnaði fyrir fundarherbergi. Við höfum þjónustað ýmis fyrirtæki, hótel, veitingastaði og önnur samkomuhús sem hefur skilað góðum árangri og ánægðum viðskiptavinum.

fuglaritemmynd

,,Reynsla Hugbúnaðarhússins Fuglar á fundarbúnaði frá HljóðX hefur verið góð í alla staði. Virkni búnaðarins er skilvirk og áreiðanleg og viðmót fundarkerfisins er þægilegt í notkun. Þjónusta tæknimanna HljóðX hefur verið með afbrigðum góð, hæfir menn með ríka þjónustulund.” - Matthías Björnsson, Fuglar Hugbúnaðarhús

Það nýjasta í fundarbúnaði er Acendo Core frá merkinu AMX frá Harman. Acenco Core er þráðlaus búnaður og fundarkerfi sem einfaldar til muna allan undirbúning í kringum fundi og það tekur einungis nokkrar sekúndur að tengjast viðmótinu, þráðlaust og hnökralaust.

Tímasparnaður við undirbúning og einföldun á skipulagi er hagræðing inn í starfsemi fyrirtækja. Þráðlausi fundarbúnaðurinn er góð lausn fyrir þá sem kjósa að skipuleggja tíma sinn vel.

Með nýjustu tækni er tryggt að fundurinn geti hafist án tafa.

- Einfalt tímaskipulag fundarherbergja

- Notendavænt viðmót

- Einungis nokkrar sekúndur í tengingu við búnað

- Fágað útlit og hönnun

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ráðgjafar í uppsetningadeild HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þjónustusamning, þar fellur undir reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

 HljóðX hefur m.a. sett upp búnað á eftirfarandi stöðum:

Arionbanki 

Fuglar hugbúnaðarhús

Aðalstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur

Valitor

Íslensk erfðagreining

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Landsnet

Reiknistofa Bankanna

Seðlabanka Íslands

 

Read more...

Búnaður fyrir íþróttamannvirki

 

HljóðX hefur hannað, selt, sett upp og forritað hljóð- ljósa- og myndkerfi í fjölda íþróttamannvirkja út um allt land. 

Hringdu í okkur, segðu okkur hvað þú villt og við komum með bestu lausnina fyrir þig. Við sendum í framhaldi tilboð sem þú getur ekki hafnað. 

Ráðgjafar HljóðX taka að sér þarfagreiningu og hanna kerfismynd af búnaði og veita ráðleggingar um staðsetningu í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og hagkvæmustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum hágæða búnað frá virtum framleiðendum. Við leggjum okkur fram við að vera í góðu áframhaldandi samskiptum við viðskiptavini okkar um framgang verkefna; frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum í framhaldi þjónustusamning sem felur í sér reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

Dæmigerð uppsetning hljóðkerfis í íþróttamiðstöð:

Uppsett er miðlægt hljóðkerfi með BSS hljóðstýringu, Crown mögnurum og afspilunarbúnaði á einum stað. JBL hátalarar eru settir upp í salnum, þannig að þeir þeki vel öll hlustunarsvæði. Íþróttamiðstöðin er oft svæðaskipt  í tvö eða fleiri svæði. Á hverju svæði er uppsettur þráðlaus AKG hljóðnemi, BSS valrofar, BSS styrkstillar og tengill fyrir afspilunarbúnað (Ipot eða CD spilara). CD spilari er oft miðlægur og þannig aðgengilegur fyrir öll svæðin. Oft er hljóðnemi á hverju svæði alltaf virkur, sérstakur styrkstillir hækkar og lækka í hljóðnema. Með valrofa á hverju svæði er hægt að velja afspilun t.d. frá Ipot tengi, miðlægum CD spilara, miðlægu útvarpi og fleiri búnaði. Á valrofa er sérstakur styrkstillir til þess að hækka og lækka hljóð frá afspilunarbúnaði. Þannig er hægt að nota hljóðnema og afspilun á hverju svæði og einnig hækka og lækka í annars vegar hljóðnema og hins vegar afspilunarbúnaði með sitt hvorum styrkstillinum. Sérstakur valrofi er síðan á einu tilteknu svæði, þar sem hægt er að velja eitt svæði, nokkur ákveðin svæði, eða öll svæðin.

Meðal íþróttamannvirkja sem HljóðX hefur selt og sett upp búnaði í eru:

Íþróttamiðstöð á Dalvik

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttamiðstöðinni er svæðaskipt miðlægt hljóðkerfi (íþróttahús, líkamsrækt, miðrými og sundlaug ) sem stýrt er  með BSS hljóðstýringu. Þannig er hægt er að nota hljóðkerfið á einstökum svæðum og eða tengja saman þau svæði sem menn vilja. Einnig er hægt að kalla upp á þau svæði sem sem menn kjósa að kalla á. Kerfinu er stjórnað með valrofum og einnig í hússtjórnarkerfistölvu. Valrofar og styrkstillar eru á hverju svæði þar sem hægt er að velja um miðlægan búnað eins og útvarp, afspilunarbúnað og hljóðnema og hækka og lækka í kerfinu á hverju svæði fyrir sig.

Íþróttahús KR í Reykjavík 

Búnaður: JBL hátalarar, DBX hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar 

Íþróttahús er svæðaskipt (íþróttahús og samkomusalur) með DBX hljóðstýringu og valrofum.

Íþróttahús Fram í Reykjavík 

Búnaður: JBL hátalarar,  Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahús Hauka í Hafnarfirði 

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahúsið er ekki svæðaskipt en er stjórnað með BSS hljóðstýringu, valrofum (þar sem hægt er að velja inngangsmerki) og tölvustýrðum valrofum. Einnig er uppsett sérkerfi í veislusölum.

Íþróttahús Fjölbrautarskólans á Selfossi 

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahúsið er svæðaskipt (þar sem hægt er að velja einstök svæði eða mörg svæði) með BSS hljóðstýringu, valrofum með snertiskjá og tölvustýrðum valrofum.

Gamla íþróttahúsið á Selfossi 

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahús Sunnulækjaskóla á Selfossi

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahúsið er svæðaskipt miðlægt hljóðkerfi (þar sem hægt er að velja einstök svæði eða mörg svæði) sem stýrt er með BSS hljóðstýringu, valrofum og tölvustýrðum valrofum. Einnig er uppsett hljóðkerfi í skólann með svæðaskiptingu (yfir 40 svæði) þar sem hægt er að kalla upp á einstök svæði, hluta svæða eða öll svæði. Einnig er hljóðkerfið notað fyrir út- og innhringingar (bjöllukerfi), þar sem hægt að velja um margs konar út- og innhringihljóð og velja og stilla út- og innhringitíma.

Íþróttahús í Þykkvabæ 

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Sundlaug og íþróttahús í Mosfellsbæ

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Íþróttahúsið og sundlaug er svæðaskipt (8 svæði) með BSS hljóðstýringu, valrofum og tölvustýrðum valrofum.

Sundmiðstöðin í Keflavík

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Sundmiðstöð er svæðaskipt (þar sem hægt er að velja einstök svæði eða mörg svæði) með BSS hljóðstýringu, valrofum og tölvustýrðum valrofum.

Ásvallalaug í Hafnarfirði 

Búnaður: JBL hátalarar, BSS hljóðstýring, Crown magnarar og AKG hljóðnemar

Sundmiðstöð er svæðaskipt (8-10 svæði, þar sem hægt er að velja einstök svæði eða mörg svæði) með BSS hljóðstýringu, valrofum og tölvustýrðum valrofum.

Íþróttahús og knattspyrnuvöllur á Sauðarkróki

Íþróttahúsið er svæðaskipt (þar sem hægt er að velja einstök svæði eða mörg svæði) með BSS hljóðstýringu, valrofum og tölvustýrðum valrofum. Hljóðkerfið á knattspyrnuvellinum er tengt BSS hljóðstýringu með ljósleiðara tengingu.

 

Read more...
Subscribe to this RSS feed

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo geminilogo_nav BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo EDIROL_logo steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo jbl-logo Logo_PR-Lighting

omnitronic

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

Crown_Logo ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

SommerCable logo 4

chamsys    CHAUVET
martin logo1 epson     austman    

 

 

denon_dj_logo_cuadrado