Log in

Fundarherbergi

HljodX Harman Cover

Fundurinn á ekki að byrja með veseni !

Hljjóð X er með heildarlausnir í búnaði fyrir fundarherbergi stór og smá. Fyrirtæki, hótel, veitingastaði og önnur samkomuhús. Það nýjasta er Acendo Vibe frá Harman sem er frábær fjarfundalausn í lítil og meðalstór fundarherbergi.

Með nýjustu tækni frá Harman og sérþekkingu og faglegri kunnáttu starfsmanna Hljóð er tryggt að fundurinn geti hafist án tafa.

Einfalt, smekklegt og ekkert vesen.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum síðan þjónustusamning þar sem við önnumst reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.

 

HljóðX hefur m.a. sett upp búnað á eftirfarandi stöðum:

Aðalstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur

Valitor

Íslensk erfðagreining

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Landsnet

Reiknistofa Bankanna

Seðlabanka Íslands

 

Last modified onThursday, 05 April 2018 16:29
More in this category: « Verslun HljóðX Brunakerfi »

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo geminilogo_nav BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo EDIROL_logo steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo jbl-logo Logo_PR-Lighting

omnitronic

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

Crown_Logo ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

SommerCable logo 4

chamsys    CHAUVET
martin logo1 epson     austman    

 

 

denon_dj_logo_cuadrado