Verslun HljóðX
HljóðX er sérvöruverslun sem sérhæfir sig í sviðsbúnaði, hljóð- ljósa og myndkerfum. Í verslun HljóðX er mikið úrval af búnaði frá heimsþekktum framleiðendum eins og JBL hátalarar , Soundcraft hljóðblandara, BSS, Lexicon, DBX, Gemini, Eurolight, AKG hljóðnema, Denon DJ, Marantz Pro, Clay Paky hreyfiljós, Epson skjávarpar, VMB og CHAUVET. Einnig eru rekstrarvörur eins og t.d. reykvökvi, Hasevökvi, Litafilter og Pro Gaffer.