Velheppnaðir tónleikar Björgvins Halldórssonar
- Published in Á döfinni
- Read 3613 times
- font size decrease font size increase font size
Björgvin Halldórsson hélt velheppnaða tónleika í Háskólabíói um helgina. HljóðX lagði til hljóð- og ljósakerfi fyrir þessa tónleika. JBL VTX-V25 Line Array hljóðkerfið var notað og voru flestir tónleikagestir sammála því, að sjaldan hafi heyrst betri hljómur á tónleikum á Íslandi.
Last modified onMonday, 16 September 2013 14:14