Log in

RÍNARSÖGUR Á 80 ÁRA AFMÆLI Featured

Í nóvember 2022 fagnar HljóðX Rín 80 ára afmæli. Verslunin Rín var opnuð á Njálsgötu árið 1942. 

Við fengum 5 þekkta tónlistarmenn til að segja okkur sögur og minningar tengdar Rín. 

Magnús Eiríksson hóf ungur störf í versluninni hjá verðandi tengdaforeldrum sínum. Síðar tóku hann og Erla kona hans við rekstrinum og þegar yfir lauk hafði Maggi starfað í Rín í rúm 50 ár. 

Bubbi Morhtens keypti sinn fyrsta alvöru gítar í Rín við Frakkarstíg og segir verslunina hafa verið félagsmiðstöð þar sem var "hangið" löngum stundum með góðfúslegu leyfi Magga sem einnig var örlátur á tíma við unglingana og leyfði Bubba að prófa flotta gítara. 

Ingólfur Geirdal töfarmaður og gítarleikari DImmu hefur verslað í Rín í 40 ár. Hann keypti fyrst forláta Marshall gítarmagnara og síðar keypti hann Gibson SG gítar sem átti eftir að verða hans aðalhljóðfæri með Dimmu, bæði í hljóðveri og uppi á sviði. 

Friðrik Karlsson gítarleikari Mezzoforte fékk ungur að árum vinnu í Rín og fannst hann bara vera í fríi því það var svo gaman í vinnunni. Hann spilaði og lék listir sínar fyrir viðskiptavini og setti met í gítarsölu.

Ellen Kristjánsdóttir ólst upp á Frakkarstígnum og það leið varla sá dagur að hún kæmi ekki við í Rín þar sem bróðir hennar starfaði. Henni fannst Maggi Eiírks mikill töffari og keypti sinn fyrsta gítar í Rín.

 


Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com

Last modified onTuesday, 22 November 2022 09:44
More in this category: « Sviðsvagnar um allt í sumar

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo jbl-logo BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo martin logo1 steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo Crown_Logo Logo_PR-Lighting

SommerCable logo 4

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

CHAUVET ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

chamsys    
EDIROL_logo epson     austman geminilogo_nav  omnitronic 

 

 

denon_dj_logo_cuadrado