Log in

Myndir frá skemmtilegum mars verkefnum Featured

ARMA básinn á Verk og vit 2022 Anton Bjarni Alfreðsson ARMA básinn á Verk og vit 2022

Mars 2022 var skemmtilegur mánuður með ótal flottum verkefnum sem góðir viðskiptavinir fólu okkur að leysa. Verkefnin voru stór og mörg, sérstaklega dagana 20. - 27. mars.

Við byrjuðum í Hvalasafninu og settum upp ljós, svið og ljós fyrir flotta lokakvöld í árshátíðarferð fyrirtækis frá Mexico . Svo var farið með stóran hluta af okkar búnaði í Origo Höllina þar sem við settum upp stórt svið, risa ljósashow með nýju ljósunum og auðvitað JBL hljóðkerfi fyrir Louis Tomlinson. Þá var það stórsýningin Verk og Vit í Laugardalshöll þar sem við settum upp bása fyrir Arma og Toyota. Að lokum hönnuðum við, settum upp og sáum Kringlu klóna. Skemmtilegan leik fyrir hressa krakka sem komu hundruðum saman og spreyttu sig.  

Það er gaman hjá okkur í öllum verkefnum stórum og smáum og þegar mörg verkefni þarf að leysa á sama tíma þá köllum við út harðsnúið lið til að aðstoða okkur og látum allt ganga upp.

Last modified onTuesday, 29 March 2022 12:49

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo jbl-logo BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo martin logo1 steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo Crown_Logo Logo_PR-Lighting

SommerCable logo 4

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

CHAUVET ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

chamsys    
EDIROL_logo epson     austman geminilogo_nav  omnitronic 

 

 

denon_dj_logo_cuadrado