158 ný ljós frá Martin til leigu og sölu í HljóðX Featured
- Published in Á döfinni
- Read 320 times
- font size decrease font size increase font size
- Image Gallery
HljóðX hefur ráðist í stóra fjárfestingu í ljósabúnaði með kaupum á 158 nýjum hátækni ljósum frá Martin by Harman.
Þessi ljós hækka standardinn sem íslenskir viðburðahaldarar vilja hafa á sínum giggum verulega.
Þetta eru ljósin sem ljósameistarar vilja helst nota í leikhúsum, myndverum og tónleikasölum enda má telja víst að þau smellpassi inn á óskalista um búnað sem heimsfrægt listafólk sem kemur til Íslands leggur fram.
Við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér betur öll þessi mögnuðu tæki með því að smella á meðfylgjandi slóðir og síðan með því að bóka heimsókn til HljóðX í Drangahrauni 5.
Hér allt um ljósin sem við eigum núna eða eru rétt ókomin til landsins:
24 stk. Martin Mac Ultra Performance | Smelltu hér til að skoða betur |
24 stk. Martin Mac Aura PXL | Smelltu hér til að skoða betur |
24 stk. Martin ERA Performance | Smelltu hér til að skoða betur |
18 stk. VDO Atomic dot BOLD | Smelltu hér til að skoða betur |
30 stk. VDO Atomic dot warm | Smelltu hér til að skoða betur |
20 stk. VDO Fatron | Smelltu hér til að skoða betur |
Last modified onWednesday, 20 April 2022 16:24
Image Gallery
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
-
Click to open image! Click to open image!
View the embedded image gallery online at:
https://hljodx.is/index.php/um-hljodhx/frettir/item/271-158-ny-ljos-fra-martin-til-leigu-og-soelu-i-hljodhx#sigProId2eb2b69e06
https://hljodx.is/index.php/um-hljodhx/frettir/item/271-158-ny-ljos-fra-martin-til-leigu-og-soelu-i-hljodhx#sigProId2eb2b69e06