Log in

HljóðX verður á Secret Soltice 2016 Featured

Tónlistarhátíðin Secret Soltice er haldin dagana 16. - 19. júní 2016 í Laugardalnum í Reykjavík. Eins og árið 2015 verður HljóðX með mikið af hljóð, ljósa og sviðsbúnað á hátíðinni.

Tveir sviðsvagnar frá HljóðX verða á staðnum með tilheyrandi hljóðkerfi og ljósum og auk þeirra verða tvö stór tjöld fyllt af búnaði. Síðast en ekki síst útbýr HljóðX risa svið með tilheyrandi hljóðkerfi og ljósum fyrir tónleika Radiohead í Nýju Laugardalshöllinni.secretoghljodx Á myndinni eru Kjartan frá Secret Soltice og Ingó frá HljóðX að handala samninginn.

Fyrir þá sem hafa gaman af tölulegum staðreyndum um hljóðkerfi og ljósabúnað er hér listi yfir ýmislegt sem fer úr leigu HljóðX í Drangahrauni og í Laugardalinn:

Hljóðkerfi:
40 JBL VTX V25II
8 JBL VTX V20
16 JBL VT 4886
24 JBL VTX S28 Bassa
6 JBL  VTX G28 Bassa
12 JBL VRX 932LA
24 Crown IT 4x3500 HD magnara
24 Crown IT12000 HD
Þetta er fyrir utan monitora á sviðin.

Ljósabúnaður:
20 clay paky Alpha spot 700 hpe
20 Martin rush mh3
24 PR-lighting Xled 3019
36 PR-lighting Xled 3007
8 Martin atomic LED
6 Martin atomic 3000
12 colorado 3 led
20 colorado 1 led
2 Chamsys mq 200 ljósaborð
1 Martin m6 ljósaborð
Tugir metra af snúrum og upphengibúnaðisecret3secret1secret2

Last modified onWednesday, 01 June 2016 12:28

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo jbl-logo BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo martin logo1 steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo Crown_Logo Logo_PR-Lighting

SommerCable logo 4

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

CHAUVET ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

chamsys    
EDIROL_logo epson     austman geminilogo_nav  omnitronic 

 

 

denon_dj_logo_cuadrado