Log in

Nýr sviðsvagn HljóðX er á leið til landsins Featured

Nýr sviðsvagn frá Stage Line í Bandaríkjunum er nú á leiðinni til landsins og verður þá þriðji sviðsvagninn sem HljóðX verður með til leigu fyrir hvers kyns útiviðburði. 

Stageline sviðsvagnar eru hannaðir til að þola íslenskar aðstæður með vindþol allt að 20m/sek með fullum seglum og allt að 30m/sek. ef segl eru losuð. Seglin eru 100% vatns og vindheld. Nýji vagninn heitir Stage Line SL100 og stærð sviðsins er frá 35m2 og upp í 100m2 og með 4,5m lofthæð.

Annar vagninn sem HljóðX átti fyrir er sömu stærðar og sá nýji en hinn er heldur stærri eða frá 75m2 og upp í 120m2. 

sviðsvagnÁ myndinni er nýji vagninn á leið í skip vestra en hann kemur til landsins nú í maí 2016 og verður því kominn í gagnið fyrir viðburði sumarsins. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá frekari upplýsingar og leigið svo vagninn fyrir ykkar viðburð í sumar.

Last modified onFriday, 29 April 2016 15:09

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo jbl-logo BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo martin logo1 steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo Crown_Logo Logo_PR-Lighting

SommerCable logo 4

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

CHAUVET ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

chamsys    
EDIROL_logo epson     austman geminilogo_nav  omnitronic 

 

 

denon_dj_logo_cuadrado