Log in

Nýtt og framúrskarandi hljóðkerfi í Háskólabíói Featured

Stjórnendur Háskólabíós ákváðu nýverið að setja upp fullkomið hljóðkerfi í stóra salinn og leitaði í kjölfarið tilboða. HljóðX var meðal þeirra sem bauð í verkefnið og fór svo að Háskólabíó gerði samning við HljóðX um að flytja inn og setja upp JBL VTX-V20 hljóðkerfi í salinn.

Allt um kerfið má lesa betur hér, en það inniheldur líka botna sem heita VTX-G20 og VTX-S25.

Með tilkomu þess getur Háskólabíó nú boðið viðskiptavinum sinum upp á allt sem þarf til að halda tónleika af öllum gerðum, uppistand, fyrirlestra, ráðstefnur og fundi. Allt er til staðar þannig að allir sem sækja viðburði og sitja í salnum upplifa besta mögulega hljómburð um leið og listamenn njóta þess að flytja sitt efni með bestu mögulegu tækjum.

Nú þegar hafa fjölmargir nýtt sér kerfið og haldið vel heppnaða viðburði í Háskólabíó og má þar nefna Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365, Söngvakeppni sjónvarpsins, uppistanda með Jimmy Carr ofl. ofl. 

Last modified onFriday, 29 April 2016 15:10

Leiðandi vörumerki í bransanum
Gæða þjónusta og fagmennskan í fyrirrúmi

 
AKG_Logo geminilogo_nav BSS_logorev christieLogo_splash dbx_logo EDIROL_logo steinigke-logo
IED_logo_small denon_logo lexicon_logo jbl-logo Logo_PR-Lighting

omnitronic

VMB-Logo

soundcraft-logo logo urei-logo

alutruss 

Crown_Logo ClayPakyLogo PENTON 
eurolite

 

  stagingconcepts-logo

  stageline

 

SommerCable logo 4

chamsys    CHAUVET
martin logo1 epson     austman    

 

 

denon_dj_logo_cuadrado