- Written by Þór Sig.
- Published in Uncategorised
- Hits: 30528
- Print , Email
Tækjaleiga
Tækjaleiga HljóðX er vel tækjum búin og getur leyst stór og smá verkefni, allt frá partýi í heimahúsi til stórtónleika í Laugardalshöll eða stórar útisamkomur eins og t.d. 17 júní, Gay Pride, Menningarnótt og Ljósanótt. Hljóðx notar einungis hágæða tækjabúnað frá virtum viðurkenndum framleiðendum fyrir hljóðkerfi, ljósakerfi, myndlausnir og sviðsbúnað. Leigan býður því upp á heildarlausnir fyrir allar stærðir og gerðir af uppákomum.
Hljóðkerfin eru fá JBL og þar má nefna Vertec VT4888, Vertec VT4886, JBL VRX932LA, JBL VRX915M, JBLVP 7215 JBL PRX og JBL EON 515.
Magnarar eru frá Crown og þar má nefna Crown IT12000, Crown IT8000, og Crown IT6000.
Hljóðmixerar eru frá Soundcraft og Roland. Þar má nefna Soundcraft Vi6 64 rása, Soundcraft MH2 32 og 24 rása, Roland M400 og M380 48 rása, með stafrænum snákum.
Ljósabúnaður er frá Martin by Harman, Chauvet, Clay Paky, PR, Eurolight, Chamsys, VMB og fleiri virtum framleiðendum.
Svið Upphengigrindur (truss) og varnargrindur (barrier) er frá Staging Concept, Stageline og VMB.
Myndbúnaður, Skjávarpar frá Christie Digital, Epson, Draper, Medeawiz, Sony og Roland.
Bjóðum upp á sendinga-, uppsetninga- og samantektarþjónustu.